
Það var gríðarleg stemning og stappfullt á pöllunum í íþróttahúsinu á Vesturgötu á Akranesi í gærkvöldi. Þá voru heimamenn í Körfuknattleiksfélagi ÍA að taka á móti Ármanni. Fyrir leikin voru liðin í fyrsta og öðru sæti deildarinnar. ÍA þegar búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og gat með sigri í þessu síðasta heimaleik sínum á tímabilinu…Lesa meira