
Síðasta laugardag fór fram Akranesmeistaramót 501 hjá Pílufélagi Akraness og var það haldið í pílusalnum við Vesturgötu. 22 keppendur skráðu sig til leiks, fyrst var leikið í riðlum og síðan var útsláttarkeppni. Það kom fæstum á óvart að í úrslitaleiknum mættust þeir Gunni Hó og Siggi Tomm enda hafa þeir verið framarlega í íþróttinni á…Lesa meira








