
Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Ármann í 1. deild karla í körfubolta í gær. Snæfell frumsýndi nýjan leikmann í leiknum en Matt Treacy var mættur í treyju númer 33. Ármann var fyrir leik í efsta sæti deildarinnar með 20 stig en Snæfell var í því ellefta með sex stig. Mikil ákefð og barátta var í liði…Lesa meira