
Erla Ágústsdóttir úr Borgarnesi tók þátt í Evrópumeistaramóti undir 23 ára í lyftingum um helgina, en mótið fór fram í Póllandi. Erla náði frábærum árangri en hún nældi í þrenn brons verðlaun á mótinu en samanlagt lyfti hún 213 kg; 97 kg í snörun og 116 kg í jafnhendingu.Lesa meira