Íþróttir

true

Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap gegn Stjörnunni

Stjarnan og Snæfell mættust í 16-liða úrslitum í VÍS bikar kvenna í körfuknattleik á laugardaginn og var leikurinn í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Það var ekki hátt stigaskorið í fyrsta leikhluta og eftir fimm mínútna leik var staðan 5:2 fyrir Stjörnunni. Snæfell bætti aðeins við einni körfu eftir það og hafði þá ekki skorað í átta…Lesa meira

true

Kristín vann til bronsverðlauna á EM

Borgfirðingurinn Kristín Þórhallsdóttir keppti um helgina á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór í Tartu í Eistlandi og kom heim hlaðin af verðlaunapeningum. Kristín hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár á alþjóðamótum. Hún vann til silfurverðlauna á EM 2022 og varð Evrópumeistari árið 2021. Kristín, sem er núverandi Evrópumethafi í hnébeygju, keppti…Lesa meira

true

Ekki gott kvöld hjá Vesturlandsliðunum í körfunni

Tíunda umferð 1. deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi þar sem Vesturlandsliðin þrjú þurftu að sætta sig við tap og eru leikmenn liðanna nú komnir í jólafrí. Skagamenn tóku á móti KR á Jaðarsbökkum og úr varð fjörugur og skemmtilegur leikur. ÍA var tíu stigum yfir eftir fyrsta leikhluta, 23:13, en KR-ingar komu…Lesa meira

true

Enn eitt tapið hjá Snæfelli

Snæfell og Þór Akureyri áttust við í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Fyrir leik var Snæfell enn án sigurs eftir ellefu leiki og Þór Akureyri með sex sigra og fimm töp. Það er ekki hægt að segja að hittni liðanna hafi verið góð í byrjun fyrsta leikhluta því…Lesa meira

true

Bjartey og Sunna stóðu sig vel á NM 2023 í sundi

Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sunna Arnfinnsdóttir úr Sundfélagi Akraness kepptu um helgina á Norðurlandameistaramótinu í sundi sem fram fór í Tartu í Eistlandi. Bjartey synti sig inn í úrslit í 100 metra skriðsundi þar sem hún hafnaði í fjórða sæti og var aðeins 0,13 frá verðlaunapalli eftir mjög jafna keppni um fyrstu fjögur sætin. Bjartey…Lesa meira

true

Ellefta tap Snæfells kom á móti Grindavík

Grindavík og Snæfell mættust í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gær og var leikurinn spilaður í Smáranum í Kópavogi sökum jarðhræringa á Reykjanesi. Eins og kannski við var að búast miðað við stöðu liðanna í deildinni var um hálfgerða einstefnu að ræða og tóku Grindavíkurkonur strax öll völd á vellinum. Þær komust í 9:0…Lesa meira

true

Snæfell tapaði fyrir Hrunamönnum í hörkuleik

Hrunamenn og Snæfell mættust í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn spilaður á Flúðum. Fyrir leik voru bæði lið í neðri hlutanum, Snæfell með fjögur stig og Hrunamenn með tvö. Liðin skiptust á að hafa forystu í fyrsta leikhluta, Hrunamenn voru þó ívið sterkari og leiddu með fjórum stigum þegar honum…Lesa meira

true

Valdir í æfingahóp U20 landsliðsins í körfu

Fyrir helgi var tilkynnt að fjórir ungir Skagamenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahópi U20 landsliðs Íslands í körfubolta fyrir Norðurlanda- og Evrópumót sem fara fram næsta sumar. Þetta eru þeir Aron Elvar Dagson, Júlíus Duranona, Styrmir Jónasson og Þórður Freyr Jónsson. Þeir verða allir hluti af úrtakshópi sem undirbýr sig fyrir…Lesa meira

true

Skallagrímur vann ÍA í jöfnum leik

Það var stuð og býsna góð stemning eins og oftast þegar lið Skallagríms og ÍA áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið. Yfir tvö hundruð manns mættu í Fjósið í Borgarnesi til að horfa á Vesturlandsslaginn og styðja við bakið á sínum mönnum. Þeir fengu eitthvað fyrir peninginn og snúðinn því leikurinn…Lesa meira

true

Snæfell nálægt sínum fyrsta sigri

Snæfell og Haukar mættust í tíundu umferð Subway deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var viðureignin í Hólminum. Fyrir leik var Snæfell á botni deildarinnar enn án stiga á meðan Haukar voru í sjöunda sæti með átta stig. Liðin skiptust á að ná forystu í fyrsta leikhluta og munurinn var mest fimm stig í…Lesa meira