Íþróttir

true

VÍS bikarinn færður til mars

Stjórn KKÍ kom saman á fjarfundi í gær og tók þá ákvörðun að færa VÍS bikarinn í körfuknattleik til 16.-20. mars að tillögu mótanefndar. Þetta þýðir að fyrirhuguð VÍS bikarvika verður ekki leikin í næstu viku. Þetta er gert í ljósi fjölda einstaklinga í sóttkví og einangrun, en sú smitbylgja sem nú gengur yfir hefur…Lesa meira

true

Brimir BJJ opnað á nýjum stað

Brimir BJJ verður opnað á nýjum stað við Smiðjuvelli 17 á Akranesi laugardaginn 15. janúar. Valentin Fels Camilleri opnaði Brimir BJJ á Akranesi í ágúst 2020 og kennir þar bardagaíþróttina brasilískt jiu-jitsu. Í tilefni opnunarinnar mun bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson heimsækja stöðina og haldin verður sýnikennsla fyrir gesti. Húsið verður opnað kl. 9:45 og unglingaviðburður fyrir…Lesa meira

true

Landsliðið komið í búbblu

Einn leikmaður er í einangrun og tveir í sóttkví af 20 manna hópi A landsliðs karla í handknattleik. Leikmennirnir eiga að losna úr einangrun og sóttkví í þessari viku. Hinir leikmennirnir 17 fóru í PCR próf í gær og fengu allir neikvæða niðurstöðu. Hópurinn er því kominn í búbblu á Grand hóteli í Reykjavík núna…Lesa meira

true

Breki Þór gerir samning við ÍA

Grundfirðingurinn Breki Þór Hermannsson skrifaði á Þorláksmessu undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnufélag ÍA og gildir hann út tímabilið 2024. Breki Þór, sem er fæddur árið 2003, lék 15 leiki með Knattspyrnufélagi Kára í 2. deildinni síðasta sumar og skoraði eitt mark. Þá lék hann einnig 18 leiki með sameiginlegu liði ÍA/Kára/Skallagríms í 2. flokki…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði gegn Hetti

Skallagrímur tók á móti Hetti frá Egilsstöðum í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Fjósinu í Borgarnesi. Skallagrímur var fyrir leikinn með tíu stig í sjöunda sæti deildarinnar en Hattarmenn í því þriðja með 18 stig. Gestirnir byrjuðu betur í leiknum og komust í 0:5 strax á fyrstu mínútu…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu fyrir Selfossi

Skagamenn heimsóttu lið Selfyssinga í Vallaskóla á Selfossi á laugardaginn í 1. deild karla í körfuknattleik og lauk leiknum með öruggum sigri heimamanna, 109:73. Selfoss er nú í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Skagamenn sitja fast á botninum án stiga. Það sást fljótlega hvert stefndi því eftir rúmlega fimm mínútna leik var…Lesa meira

true

Skallagrímskonur töpuðu gegn Fjölni

Skallagrímur og Fjölnir áttust við í Subway deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og lauk leiknum með stórsigri Fjölnis, lokatölur 70:105. Það var rétt rúmlega fyrstu mínútuna í leiknum sem jafnt var með liðunum en síðan keyrði Fjölnir yfir heimakonur. Eftir fimm mínútna leik var munurinn þó aðeins…Lesa meira

true

Selfoss hafði betur gegn Skallagrími

Skallagrímur og Selfoss mættust í 1. deild karla í körfuknattleik sunnan heiða á þriðjudagskvöldið og lauk leiknum með sigri Selfyssinga, 85:79. Jafnt var nánast á öllum tölum í byrjun leiks en undir lok fyrsta leikhluta skoruðu heimamenn níu stig í röð og leiddu 26:16. Í öðrum leikhluta bætti Selfoss enn meir við forskotið og munurinn…Lesa meira

true

Snæfellskonur töpuðu á móti Hamri-Þór

Snæfell og Hamar-Þór mættust í gærkvöldi í 1. deild kvenna í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Hveragerði. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta en Snæfell skoraði síðustu sjö stigin í honum og var með fjögurra stiga forystu, 14:18, eftir fyrsta fjórðung. Þegar tæplega fjórar mínútur voru liðnar af öðrum leikhluta var staðan…Lesa meira

true

Aðventumót Pútthóps Hamars

Aðventumót Pútthóps Hamars í Borgarbyggð fór fram á skemmtilegum velli í klúbbhúsi Golfklúbbs Mosfellsbæjar í gær, 7. desember. Þar hafa félagar í pútthópnum æft einu sinni í viku frá 19. október. Eins og frægt er orðið hefur hópnum verið meinað að æfa í Eyjunni í Brákarey síðan í febrúar á þessu ári. Í Mosfellsbæ er…Lesa meira