Íþróttir

true

Snæfell nálgast toppbaráttuna eftir sigur á Stjörnunni

Snæfell gerði góða ferð í Garðabæinn í 1. deild kvenna á laugardaginn þegar liðið lagði Stjörnuna að velli, lokatölur 52:66 fyrir Snæfelli. Besti leikmaður Snæfells í vetur, Sianni Martin, er komin í þriggja leikja bann og var því ekki með gegn Stjörnunni en það virtist ekki koma að sök. Fyrsti leikhluti var hnífjafn, Snæfell var…Lesa meira

true

ÍA fær tvo leikmenn frá Val

Knattspyrnufélag ÍA gerði í gær samninga við tvo leikmenn úr röðum Vals í Reykjavík og eru samningarnir til tveggja ára. Annars vegar er það Svíinn Johannes Vall sem er 29 ára varnarmaður og hefur leikið í efstu deildum í Svíþjóð og hins vegar Daninn Christian Køhler sem er 25 ára miðjumaður og hefur hann leikið…Lesa meira

true

Skallagrímur vann ÍA í Vesturlandsslagnum

Skallagrímur og ÍA mættust í gærkvöldi í 1. deild karla í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Fjósinu í Borgarnesi. Borgnesingarnir byrjuðu betur í leiknum og voru fljótlega komnir í 11:3 en Skagamenn voru ekkert á því að gefast upp og minnkuðu muninn í tvö stig eftir rúman sex mínútna leik. Þriggja stiga munur var…Lesa meira

true

Aron Bjarki gengur til liðs við ÍA

Knattspyrnufélag ÍA hefur gert eins árs samning við Aron Bjarka Jósepsson. Aron Bjarki kemur til félagsins frá KR þar sem hann lék 128 leiki í efstu deild og skoraði í þeim átta mörk. Aron Bjarki er 32 ára varnarmaður og hefur leikið með KR frá árinu 2011 en hann var þrisvar sinnum Íslandsmeistari og bikarmeistari…Lesa meira

true

Víkingur Ólafsvík fær nýjan leikmann

Knattspyrnudeild Víkings í Ólafsvík hefur samið við enska leikmanninn Reece Mitchell um að leika með liðinu í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar. Reece er 26 ára kantmaður og þykir mjög hraður og áræðinn. Hann er uppalinn í akademíu Chelsea á Englandi og hefur spilað í neðri deildum á Englandi, þar á meðal 28…Lesa meira

true

ÍA semur við unga og efnilega leikmenn

Knattspyrnufélag ÍA hefur gert samning við fimm ungar og efnilegar knattspyrnukonur. Fyrst ber að nefna Önnu Þóru Hannesdóttur sem skrifaði undir nýjan samning sem gildir út tímabilið 2023. Anna Þóra sem er fædd 2002 lék 14 leiki með ÍA í Lengjudeildinni síðasta sumar og skoraði eitt mark. Þá hafa þær Selma Dögg Þorsteinsdóttir og Erna…Lesa meira

true

Marvin Darri fer frá Víkingi Ólafsvík í Vestra

Vestri frá Ísafirði, sem leikur í Lengudeildinni í knattspyrnu undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar, hefur gengið frá samningi við Skagamanninn Marvin Darra Steinarsson. Marvin Darri er tvítugur og kemur hann til Vestra frá Víkingi Ólafsvík þar sem hann var aðalmarkvörður liðsins síðasta sumar. Hann spilaði 16 leiki þegar Víkingur féll úr Lengjudeildinni síðasta sumar en…Lesa meira

true

Skallagrímur með sigur á Hrunamönnum

Skallagrímur gerði sér ferð í gærkvöldi á Flúðir í Hrunamannahreppi þar sem þeir mættu heimamönnum í 1. deild karla í körfuknattleik. Aðeins tveimur stigum munaði á liðunum fyrir leik en liðin voru í sjöunda og áttunda sæti deildarinnar, Skallagrímur með tíu stig og Hrunamenn með átta. Hrunamenn skoruðu fyrstu þrjú stig leiksins en Skallagrímsmenn tóku…Lesa meira

true

Tilnefningar til Íþróttamanns Borgarfjarðar

Kosningu er lokið fyrir Íþróttamann Borgarfjarðar árið 2021 og vegna aðstæðna í samfélaginu hefur verið ákveðið að hafa hátíðina í ár rafræna, sem sagt með svipuðum hætti og í fyrra. Frá þessu er greint á síðu Ungmennasambands Borgarfjarðar. Miðvikudaginn 12. janúar verður myndband með Íþróttamanni Borgarfjarðar birt á www.umsb og á facebook síðu sambandsins. UMSB…Lesa meira

true

Snæfell vann öruggan sigur á Þór

Snæfell og Þór Akureyri mættust á laugardaginn í 1. deild kvenna í körfuknattleik og fór leikurinn fram í Stykkishólmi. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, þau skiptust á að ná forystunni og staðan 20:18 fyrir Snæfell við lok hans. Baráttan hélt áfram í öðrum leikhluta en Snæfell var þó með undirtökin og náði…Lesa meira