Íþróttir

Brimir BJJ opnað á nýjum stað

{
  "name": "core/freeform",
  "attributes": [],
  "saveContent": "Brimir BJJ verður opnað á nýjum stað við Smiðjuvelli 17 á Akranesi laugardaginn 15. janúar. Valentin Fels Camilleri opnaði Brimir BJJ á Akranesi í ágúst 2020 og kennir þar bardagaíþróttina brasilískt jiu-jitsu. Í tilefni opnunarinnar mun bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson heimsækja stöðina og haldin verður sýnikennsla fyrir gesti. Húsið verður opnað kl. 9:45 og unglingaviðburður fyrir 11-15 ára hefst kl. 10:00. 16 ára og eldri eru velkomnir kl. 11:20 en vegna takmarkana í samfélaginu er mikilvægt að skrá sig fyrst. Hægt er að finna skráningarform á Facebook síðunni Brimir BJJ.",
  "innerBlocks": []
}
Brimir BJJ opnað á nýjum stað - Skessuhorn