
Atvinnuvegaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki til nýliðunar í landbúnaði sem veittur er árlega. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í atvinnugreininni. Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 18-40 ára og að þeir séu að kaupa búrekstur eða hlut í búrekstri í fyrsta skipti eða hafa…Lesa meira








