
Brennisteinsmengun frá eldgosinu við Sundhnúksgígaröðina berst nú yfir utanvert Snæfellsnes. Að sögn Tómasar Freys Kristjánssonar fréttaritara Skessuhorns í Grundarfirði finnst mengunin vel og sést. Það virkar eins og járnbragð í munni þegar brennisteinsmengunin leikur um vitin. Meðfylgjandi kort Veðurstofunnar hér að neðan sýnir þau svæði á landinu þar sem brennisteinsmengunar í byggð mun gæta næstu…Lesa meira








