
Þeir Benjamín Örn Birkisson og Úlfar Orri Sigurjónsson, sem báðir eru 13 ára Skagamenn, hafa stofnað gluggaþvottafyrirtæki. Bjóða þeir húseigendum á Akranesi að þvo glugga gegn gjaldi. Þeir segjast hafa verið að þessu í sumar og að viðtökur hafi verið góðar. Einnig hafa þeir tekið að sér garðslátt en þó ekki í stórum stíl. Meðfylgjandi…Lesa meira








