Fréttir

true

Gera út á gluggaþvott og garðslátt

Þeir Benjamín Örn Birkisson og Úlfar Orri Sigurjónsson, sem báðir eru 13 ára Skagamenn, hafa stofnað gluggaþvottafyrirtæki. Bjóða þeir húseigendum á Akranesi að þvo glugga gegn gjaldi. Þeir segjast hafa verið að þessu í sumar og að viðtökur hafi verið góðar. Einnig hafa þeir tekið að sér garðslátt en þó ekki í stórum stíl. Meðfylgjandi…Lesa meira

true

Eigendaskipti að Blikksmiðju Guðmundar á Akranesi

Gengið hefur verið frá eigendaskiptum að hinni fimmtíu ára gömlu Blikksmiðju Guðmundar ehf. á Akranesi. Sævar Jónsson hefur nú selt fyrirtækið syni sínum og einum starfsmanna, en kaupendurnir eru þeir Emil Kristmann Sævarsson framkvæmdastjóri og Ingi Björn Róbertsson blikksmíðameistari. Ingi Björn Róbertsson segir í samtali við Skessuhorn að þessi eigendaskipti hafi haft talsverðan aðdraganda og…Lesa meira

true

Náðu bátnum af hafsbotni

Áhöfnin á Freyju, varðskipti Landhelgisgæslunnar, ásamt þremur köfurum náðu í gær að komast niður á hafsbotn úti fyrir Patreksfirði og koma böndum á bátinn Orminn langa AK 64 sem sökk þar á mánudagsmorgun. Reyndist báturinn vera á um 20 metra dýpi. Auk Freyju kom sjómælingabáturinn Baldur að aðgerðinni, meðal annars til að miða út staðsetningu.…Lesa meira

true

Lárus Orri snýr aftur heim á Skagann

Rætt við nýráðinn þjálfara karlaliðs ÍA í knattspyrnu ÍA er einn af risunum í knattspyrnu á Íslandi og á ýmsan mælikvarða þó víðar væri leitað. Saga félagsins var með litlum hléum samfelld sigurganga. Gengi liðsins hefur hins vegar dalað mjög undanfarin ár. Flakk milli deilda er ekki hlutur sem stuðningsmenn liðsins sætta sig við. Bara…Lesa meira

true

Haldið upp á ostadaginn með skottsölu og vörukynningum

Rjómabúið Erpsstaðir í Dölum heldur í tilefni af alþjóðlega ostadeginum næstkomandi sunnudag upp á daginn með því að bjóða gestum að smakka á völdum ostum og eiga góða stund í sveitinni. Pizza Popolare, sem hefur um nokkurra missera skeið selt pizzur með ostum frá Rjómabúinu Erpsstöðum, munu mæta og bjóða uppá pizzur bakaðar á staðnum.…Lesa meira

true

Steinlistaverk til heiðurs íbúum Hellissands og Snæfellsjökli

Þýski listamaðurinn Jo Kley vinnur nú að steinlistaverki í Rifi sem tileinkað verður íbúum Hellissands og Snæfellsjökli. Jo Kley hefur um árabil unnið að stórum steinlistaverkum og er þau að finna víða um heim. Hann hefur tekið miklu ástfótri við Snæfellsnes og íbúa þess. Skemmst er að minnast að hann vann verkið Frelsisvitann á árinu…Lesa meira

true

Kurr á sumartónleikum í Hallgrímskirkju

Næstu sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ verða sunnudaginn 6. júlí kl. 16.00. Þar kemur fram kvartettinn KURR, en hann skipa Valgerður Guðnadóttir söngkona, Helga Laufey Finnbogadóttir píanóleikari, Guðjón Steinar Þorláksson kontrabassaleikari og Erik Qvick á slagverk. Á efnisskrá þeirra eru frönsk, sænsk og íslensk sönglög í mismunandi stíltegundum. Leikhús- og kvikmyndatónlist, þjóðlög með jazzívafi og…Lesa meira

true

Lengt fæðingarorlof vegna fjölbura

Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem felur í sér að fæðingarorlof lengist verulega fyrir foreldra með fjölbura og vegna veikinda á meðgöngu. Foreldrar eiga samkvæmt lögunum sameiginlegan rétt á lengingu fæðingarorlofs eða greiðslu fæðingarstyrks í sex mánuði fyrir hvert barn sem fæðist umfram eitt. Eignist fólk tvíbura lengist orlofið um hálft…Lesa meira

true

Andlát – Magnús Þór Hafsteinsson

Strandveiðisjómaðurinn sem lést í gærmorgun í kjölfar þess að bátur sem hann réri á sökk vestur af Blakki við Patreksfjörð, hét Magnús Þór Hafsteinsson. Auk sjómennsku var Magnús Þór afkastamikill rithöfundur og þýðandi, fyrrum blaðamaður og alþingismaður. Í frásögn af slysinu í gær segir að það hafi verið skipverji fiskibáts í grenndinni sem hafði samband…Lesa meira

true

Gistinóttum fjölgaði um þriðjung – mest fjölgun var á Vesturlandi

Gistinóttum á hótelum í maí fjölgaði hvergi meira á milli ára en á Vesturlandi og Vestfjörðum eða um 31,6%. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands um fjölgun gistinátta í maí árin 2024 og 2025. Á landinu öllu fjölgaði gistináttum um 9,8% í maí miðað við sama mánuð í fyrra. Á Vesturlandi og Vestfjörðum voru…Lesa meira