
Brákarhátíð í Borgarnesi og Hinsegin hátíð Vesturlands var að þessu sinni slegið saman. Hófst hátíðin á fimmtudaginn og lauk í gærkvöldi. Dagskráin var sett þannig upp að fjölskyldur gætu sem mest notið saman. Nefna má að boðið var upp á siglingu um fjörðinn, sundlaugardiskó, dögurð kvenfélagskvenna, frisbí golfkeppni, leikhópurinn Lotta var í Skallagrímsgarði, loppumarkaður, regnbogamessa,…Lesa meira








