
Í dag var skrifað undir samning milli Akraneskaupstaðar annars vegar og Lauga ehf. hins vegr, sem á og rekur World Class líkamsræktarstöðvar víða á landinu, um leigu á íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum ásamt því rými sem hýst hefur líkamsræktarstöðina í sömu húsakynnum fram til þessa. Það voru Haraldur Benediktsson bæjartjóri og Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs…Lesa meira








