
Hestaþing Glaðs í Búðardal og úrtaka fyrir Fjórðungsmót fór fram laugardaginn 14. júní á félagssvæði Glaðs. Skráning var góð, alls tóku 38 keppendur þátt í sex greinum. Fjöldi gesta mætti til að fylgjast með og skapaðist góð stemning á svæðinu enda lék veðrið við keppendur og gesti allan daginn. Niðurstöður úr úrtöku Glaðs fyrir Fjórðungsmót:…Lesa meira








