
Miklar blæðingar eru í dag á veginum á hluta Bröttubrekku og slæmt ástand á stórum köflum þjóðvegar 1 um Norðurárdal. Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og jafnvel seinka för sinni ef því verður við komið. Meðfylgjandi myndir tók tíðindamaður Skessuhorns nú rétt í þessu.Lesa meira








