
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur að tillögu velferðarnefndar sveitarfélagsins lagt til við sveitarstjórn að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar við íbúa sveitarfélagsins verði lækkuð úr 274.362 krónum í 200.000 krónur eða um rúmlega 27%. Í umfjöllun velferðarnefndarinnar kom fram að Borgarbyggð greiði töluvert hærri fjárhæðir miðað við önnur sveitarfélög og um sé að ræða næsthæstu grunnfjárhæð miðað við gögn sem…Lesa meira








