
Byggðarráð Borgarbyggðar telur að framundan sé mikið verk að tryggja áframhaldandi verðmætasköpun í sátt við nærsamfélagið um land allt. Að mati ráðsins skjóti því skökku við að sett sé í forgang að fækka röddum hinna dreifðu byggða á Alþingi Íslendinga. Þetta kemur fram í umsögn ráðsins sem send verður í samráðsgátt stjórnvalda vegna áforma um…Lesa meira








