
Ferðamenn frá Bandaríkjunum voru langflestir þeirra erlendu ferðamanna sem til Íslands komu á síðasta ári um Keflavíkurflugvöll. Samtals komu til landsins þá leiðina 2,25 milljónir erlendra farþega og voru Bandríkjamenn 635.875 eða 29% af heildinni. Þetta kemur fram í tölum frá Ferðamálastofu. Bretar voru næstfjölmennastir eða 233 þúsund eða 10,3% af heildinni og þar á…Lesa meira








