
Ein mikilvægasta fjáröflun björgunarsveita landsins hverju sinni er sala flugelda fyrir áramót. Fram kemur í tilkynningu að sölustaðir Landsbjargar verða opnir 28. desember til og með 6. janúar. Opnunartímar geta verið mismunandi hjá björgunarsveitum, en hægt að kynna sér nánar á upplýsingasíðum viðkomandi björgunarsveita. Hér á Vesturlandi verður opið á níu sölustöðum hjá eftirfarandi sveitum:…Lesa meira








