
Spilling, spenna, ofbeldi og morð er sem betur fer ekki það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar minnst er á Akranes. Samt sem áður hefur metsölurithöfundinum Evu Björgu Ægisdóttur ekki bara tekist að skapa slíkan Skaga í bókum sínum, heldur gerði hún þann hliðarveruleika svo grípandi frá fyrstu stundu að hann á sér aðdáendur…Lesa meira








