
Forsvarsmenn Kvenfélagsins Gleym mér ei og Lionsklúbbs Grundarfjarðar komu færandi hendi á Dvalarheimilið Fellaskjól í gær. Þá fékk dvalarheimilið nýjan Carendo rafknúinn sturtustól að gjöf. Hann leysir af hólmi eldri stól sem kominn var til ára sinna. Nýi stóllinn er mikil búbót fyrir heimilismenn og starfsmenn. Hægt er að hækka hann upp þannig að ekki…Lesa meira








