
Það var líkt og ferðaþreyta sæti í liðsmönnum Hattar frá Egilsstöðum þegar leikur þeirri gegn Snæfelli í 1. deild karla í körfuknattleik fór fram í Stykkishólmi í gærkvöldi. Jafnfræði var með liðunum fram að hálfleik. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 28-26 og í hálfleik var staðan 53-52. Þá var eins og Hattarmenn væru loks búnir…Lesa meira








