Kosningaþátttaka sambærileg í báðum sveitarfélögum

Íbúakosning um tillögu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur nú staðið yfir frá 28. nóvember, en henni lýkur laugardaginn 13. desember nk. Þann dag verða kjörstaðir opnir í Félagsheimilinu Hvammstanga og í Stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar frá kl. 09:00-17:00.