
Reykskynjari er eitt mikilvægasta öryggistæki heimilisins og hafa slíkir oft á tíðum bjargar mannslífum. Dagur reykskynjarans er 1. desember ár hvert og þá er gott að kanna hvort reykskynjarar séu uppsettir og virkir. Nauðsynlegt er að hafa eldvarnir heimilisins í lagi. Nýir reykskynjarar eru iðulega með rafhlöðu sem endist jafn lengi og reykskynjarinn, eða í…Lesa meira








