
Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í níunda sinn sunnudaginn 7. desember nk. í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sem fyrr er það Þóra Sif Svansdóttir sem skipuleggur tónleikana. Hún segir að tvennir tónleikar verði í boði að þessu sinni; síðdegistónleikar kl. 17 og kvöldtónleikar sem hefjast klukkan 20. Á tónleikunum mun hljómsveit leika og syngja…Lesa meira








