
Innlausnarmarkaður ársins með greiðslumark í sauðfé var haldinn 17. nóvember sl. og bárust atvinnuvegaráðuneytinu 154 umsóknir um kaup og 22 umsóknir um sölu. Innlausnarverð ársins er 5.610 krónur fyrir ærgildið. Sama verð gildir fyrir kaup og sölu. Alls var óskað eftir 35.657 ærgildum til kaups en til ráðstöfunar voru 3.546 ærgildi eða 10% af kaupóskum.…Lesa meira








