
Seðlabankinn ákvað í morgun að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig og fara því þeir úr 7,5% og í 7,25%. „Verðbólga var 4,3% í október og jókst um 0,2 prósentur frá mánuðinum á undan. Hún hefur haldist í um 4% í tæpt ár. Undirliggjandi verðbólga sýnir áþekka þróun. Hægt hefur á vexti innlendrar eftirspurnar í takt…Lesa meira








