
Húsafriðunarnefnd samþykkti á fundi sínum í síðasta mánuði að hvetja Minjastofnun til að afla upplýsinga um ástand hins svokallaða Landsbankahúss við Akratorg á Akranesi og efna til samtals um varðveislu hússins með mögulega friðlýsingu í huga. Málefni hússins hafa verið til umræðu á vettvangi Húsafriðunarnefndarinnar allt frá því að Minjastofnun barst bréf í september frá…Lesa meira








