
Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu í morgun tillögu um þriggja ára verndartolla á innflutt járnblendi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Bæði íslensk og norsk stjórnvöld lögðu fast að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að veita undanþágu þar sem þau eru í nánum tengslum í gegnum EES-samninginn. Verndartollunum er lýst sem „mikilvægu skrefi“ til að vernda evrópskan járnblendiiðnað, segir í tilkynningu…Lesa meira








