
Staðgreiðsluskyldar launagreiðslur á Vesturlandi í ágúst voru að meðaltali tæpar 767 þúsund krónur á hvern launþega. Meðaltal staðgreiðisluskyldra launa á landinu öllu voru á sama tíma rúmlega 807 þúsund krónur eða rúmlega 5,2% hærri. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Á fyrstu átta mánuðum ársins voru staðgreiðsluskyldar launagreiðslur á Vesturlandi rúmar 808 þúsund…Lesa meira








