
Fyrirhuguð uppbygging Galtarhafnar í Hvalfirði hefur að vonum vakið athygli ekki síst þar sem um er að ræða framtak einkafyrirtækis og einnig í ljósi nálægðar hinnar nýju hafnar við Grundartangahöfn sem er í eigu Faxaflóahafna. Eigendur Faxaflóahafna eru meðal annars Hvalfjarðarsveit og Akraneskaupstaður auk Reykjavíkurborgar. Líkt og kom fram í ítarlegu viðtali í Skessuhorni nýverið…Lesa meira







