
Íbúum á Vesturlandi hefur fjölgað um 107 frá 1. desember 2024 til 1. nóvember 2025, eða um 0,6%. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands. Á sama tíma hefur landsmönnum í heild fjölgað um 1,3% eða úr 406.046 í 411.159 manns. Á þessu tímabili hefur Akraneskaupstaður bætt við sig 114 íbúum, fer úr 8.463…Lesa meira








