
Í gær var fagnað 70 ára afmæli Tónlistarskóla Akraness í tónlistar- og afmælisveislu sem fram fór í húsakynnum skólans. Skólastjórinn Jónína Erna Arnardóttir sagði frá starfi skólans í gegnum tíðina og því árangursríka starfi sem þar hefur ávallt farið fram. Hún gat þess hversu mörgum afburða tónlistarmönnum skólinn hefði skilað til samfélagsins og þeim miklu…Lesa meira








