
Stuðningsmenn ÍA í knattspyrnu völdu Erlu Karitas Jóhannesdóttur og Rúnar Má Sigurjónsson bestu leikmenn félagsins í meistaraflokkum kvenna og karla í knattspyrnu. Verðlaunin voru afhent á lokahófi meistaraflokkanna sem haldið var á laugardagkvöldið. Knattspyrnufélag ÍA valdi Völu María Sturludóttur sem efnilegasta leikmann meistaraflokks kvenna og Elizabeth Bueckers var valin besti leikmaðurinn. Efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna…Lesa meira








