
Á sambandsþingi UMFÍ, sem haldið var í Stykkishólmi fyrr í mánuðinum, var samþykkt að fela stjórn að leita eftir samstarfi við Íþróttasamband Íslands um að móta skýr tilmæli og reglur um aðgengi að áfengi á viðburðum íþróttafélaga. Aðdragandinn að tillögunni var umræða sem átti sér stað á sambandsráðsfundi UMFÍ fyrir ári, þar sem bent var…Lesa meira








