
Spennan í fallbaráttu Bónusdeildar karla í knattspyrnu er mikil og það sást vel í leikjum næst síðustu umferðar sem leikin var í gær. Fyrir umferðina voru aðeins lið KA og ÍBV búin að tryggja sæti sitt meðal þeirra bestu á næsta ári. Lið ÍA, sem hefur verið á miklu skriði að undanförnu, var komið úr…Lesa meira








