
Í byrjun nóvember er fyrirhugað að hefja niðurrif hússins við Kirkjutún 2 í Ólafsvík. Þetta sögufræga hús var byggt á síðari stríðs árunum, 1941-42, og hýsti vélsmiðjuna Sindra í áratugi. Byggt var við húsið um 1960 og er það nú 416 fm á tveimur hæðum. Snæfellsbær keypti húsið af N1 og var Átthagastofan þar lengi…Lesa meira








