
Séra Hilda María Sigurðardóttir hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Undir prestakallið tilheyra sex sóknir; þ.e. Stykkishólmssókn, Helgafellssókn, Breiðabólstaðarsókn, Bjarnarhafnarsókn, Flateyjarsókn og Narfeyrarsókn. Sr. Hilda tekur við starfinu af sr. Gunnari Eiríki Haukssyni sóknarpresti og prófasti. Hilda María fæddist árið 1999 og er því að líkindum yngsti prestur landsins. Hún ólst upp á Ísafirði og…Lesa meira







