
„Mamma, það er þoka úti,“ hrópaði lítill drengur á Akranesi í morgun þegar hann leit út um gluggann áður en haldið var í leikskólann. Sú var þó ekki raunin en hins vegar var allt þakið seltu eftir hvassa suðvestan átt í gær samhliða hárri sjávarstöðu. Í dag verður því verkefni margra við sjávarsíðuna vestanlands að…Lesa meira








