
Um þessar mundir er eitt ár síðan verkefnið Sprækir Skagamenn 60+ hóf göngu sína. Raunar er orðið ganga í þessu sambandi rangnefni um þetta hreystiverkefni sem fangað hefur hug fólks á virðulegum aldri að undanförnu. Verkefnið er afrakstur samstarfs Íþróttabandalags Akraness og Akraneskaupstaðar og er ætlað fólki 60 ára og eldra. Þrisvar í viku kemur…Lesa meira








