
Eins og sagt var frá í frétt Skessuhorns hélt Hinrik Haraldsson hárskeri á Akranesi upp á 60 ára starfsafmæli sitt á rakarastofunni við Vesturgötu 57 í síðustu viku. Hinni rakari hefur að mestu lagt skærin á hilluna en leysir þó Harald son sinn af einu sinni í viku. Hinni hefur haft hendur í hári fjölmargra…Lesa meira








