
Flutningar um hafnir á Íslandi nánu 7,5 milljónum tonna árið 2024 sem er 3% meira en árið 2023. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Reykjavíkurhöfn var sú höfn þar sem mestir flutningar fóru um eða 1.674.512 tonn. Þar á eftir kemur Grundartangahöfn þar sem 1.328.096 tonn fóru um. Er það ríflega 2,5%…Lesa meira