
Ávarp framkvæmdastjóra SSV vegna Barnamenningarhátíðar Það er mér sönn ánægja að kynna Barnó! – Barnamenningarhátíð á Vesturlandi, sem í ár er haldin í fyrsta sinn sem sameiginlegt verkefni allra sveitarfélaga í landshlutanum. Með þessu framtaki er stigið mikilvægt skref í átt að markvissari eflingu menningarstarfs fyrir börn og með börnum á Vesturlandi. Á undanförnum árum…Lesa meira








