
Á dögunum voru opnuð tilboð í sorphirðu í Dalabyggð. Þrjú tilboð bárust. Tilboð Íslenska gámafélagsins var að fjárhæð tæpar 50 milljónir króna, Terra hf. bauð rúmar 107 milljónir króna og Kubbur ehf. bauð tæpar 137 milljónir króna. Athygli vekur hversu mikill munur er á tilboðunum. Næst lægsta tilboðið er ríflega tvöfalt hærra en það lægsta.…Lesa meira








