
Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfuknattleik léku sinn annan leik í deildinni í Grindavík í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Skagamenn hafi komið til leiks fullir sjálfstrausts því þeir komust fljótt í 5-1 forystu. Grindvíkingar náðu sér fljótt á strik og yfirhöndinni um leið. Að loknum fyrsta leikhluta var þó jafnt með…Lesa meira







