
Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði var kölluð út um nónbil í gær vegna ferðamanna sem lent höfðu í vandræðum. Af einhverjum ástæðum höfðu þeir ákveðið að aka niður í fjöru við brúna yfir Kolgrafafjörð og fest bifreiðina í lausu fjörugrjóti. Sjávarföllin bíða ekki eftir neinum og sjórinn var að falla að og því þurfti að kalla…Lesa meira








