
Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar húsnæði það sem Subway hefur haft til umráða við hlið Krónunnar að Dalbraut 1 á Akranesi var auglýst til leigu. Aðdáendur veitingastaðarins höfðu af því áhyggjur að nú væri komið að endalokum hans á Akranesi. Skúli Gunnar Sigfússon, sem á og rekur Subway á Íslandi, segir í samtali…Lesa meira








