
Það var glæsilegur árangur drengjanna í c- liði 3. flokks Víkings Ólafsvík í gær. Liðið burstaði Breiðablik 5-1 á útivelli. Mörk Víkings skoruðu þeir Brynjar Þór Ásgeirsson tvö mörk, Svavar Alfonsson tvö mörk og Haukur Ragnarsson eitt. Þetta þýðir að framundan er hreinn úrslitaleikur um efsta sæti c riðils. Mótherjarnir verða Fram. Leikurinn verður spilaður…Lesa meira








