
Guðmundur Rúnar Svansson leiðsögumaður í Dalsmynni var fyrr í vikunni á ferð með hóp fólks á Tröllakirkju í Kolbeinsstaðafjalli. Fólkið var úr Alpahópi Ferðafélags Íslands. Þarna er leiðsögumaðurinn gulklæddur „á tröppum“ Tröllakirkju. Fallegir hauslitir gera umhverfið enn tignarlegra. Myndina tók Haukur Logi Karlsson.Lesa meira








