
Kanadamaðurinn og ljósmyndarinn William Jans hefur undanfarin ár ferðast um heiminn og haldið svo sýningar af ferðalögum sínum fyrir áhugasama. Sýningarnar hafa vakið mikla lukku í heimalandinu hans og vel mætt á þær. Á vormánuðum 2022 ferðaðist hann um Írland og Ísland og gerði svo sýningu úr þeim ferðalögum sem hann sýndi í Kanada. Sú…Lesa meira








